Vitlaus maður

Ég er að verða vitlaus á því­ að lesa og lesa mis skemmtilegar bækur og finna ekki neitt sem kemur að gagni (þ.e.a.s. í­ ritgerðinni um samfelluna í­ heimssögunni). Er að fara byrja á Biblí­unni. Veit ekki hvort hún hjálpar mér eitthvað?

Jarþrúður pissar í­ skóinn sinn

í gær mælti ég með menntun á Austurvelli. Ég mælti með því­ að stjórnmálaflokkar settu menntamál á oddinn í­ komandi kosningum og fari að lí­ta á útgjöld til menntamála sem fjárfestingu sem skilar sér margfalt til baka í­ þjóðarbúið. Þjóðfræðinemar voru þar óvenjumargir miðað við höfðatölu. Þjóðfræðinemum sárnaði þegar talað var um sér í­slenskar greinar …

Verkefni haustsins

Ámilli þess að sitja undir mis gáfulegum orðum kennara í­ írnagarði þarf ég ví­st að skila einhverjum verkefnum. Verkefnin í­ dag eru: Er hægt að skrifa sögu án hugtaka? Og Kristur, ígústus og Frið-Fróði. Samfellan í­ heimssögunni. í â€žfrí­tí­ma“ mí­num endurhanna ég svo 20. aldar rýmið á Þjóðminjasafninu. Þeir sem hafa uppástungur um hvað megi …

Til hamingju með daginn

Fann ekki fyrir neinu óöryggi þegar ég vaknaði í­ morgun. Átí­mum kalda strí­ðsins var skiljanlegt að hér væri varnarlið en hver hefur tilgangurinn verið sí­ðustu 15 ár? Áfriðartí­mum eigum við ekki að hafa herstöð í­ landinu til þess eins að skapa atvinnu. Þegar herstöð hefur ekki tilgang er best að loka henni. Vonandi verður ekki …