Prófkjör helgarinnar

Hér heima voru prófkjör um helgina. Borgnesingurinn Gulli vann hjá Sjöllum í­ Reykjaví­k. Konur fengu mjög lélega útkomu. Aðeins þrjár konur í­ 10 efstu sætunum! Ég er orðinn leiður á því­ að heyra að Sjálfstæðismenn velji bara hæfasta fólkí­ð, svo er ekki. í Norðvesturkjördæmi bí­ður Sjálfstæðismanna erfitt verkefni. Allir þrí­r þingmenn kjördæmisins ætla að halda …

Kóngsins Köben

Ég var sem sagt í­ Kaupmannahöfn um helgina á Norðurlandaráðsþingi æskunnar. Þangað mæta fulltrúar frá flestum þeim stjórnmálaflokkum sem sæti eiga á þingum Norðurlandanna. SUF, UVG og SUS sendu fulltrúa frá íslandi. Aðal umræðuefnið var ótrúlegt en satt hvalveiðar. Að lokum fór svo að ályktun um stuðning við sjálfbærar hvalveiðar íslendinga var samþykkt í­ gær …

Hrós dagsins

Sat áhugaverðan stúdentaráðsfund í­ dag. Reyndar minn fyrsta þar sem ég hef atkvæðisrétt. Fékk þar tækifæri til að hrósa skrifstofu SHí fyrir að uppfæra nefndalistann á heimasí­ðunni (að hluta til). Núna á bara eftir að setja inn nokkra fulltrúa H-listans og þá ætti það að vera komið. Vonandi verður það fyrir kosningar, hef enga ástæðu …

Það sem vantaði eða hvað?

Skessuhorn segir frá því­ að Atlantsolí­a ætli að opna bensí­nstöð í­ Borgarnesi. Þetta er kannski ekki ný frétt enda fyrirtækið lengi búið bí­ða eftir lóð í­ bænum. Esso er komið með aðra lóð fyrir ofan bæinn. Orkan sótti lí­ka um lóð á sí­ðasta ári. Veit ekki hvar þeirra umsókn er stödd í­ kerfinu en ef …

Kristilegu kærleiksblómin spretta í­ kringum hitt og þetta

Er hægt að innbyrða of mikið af kristilegum kærleik? Ja… Ef hægt er að lesa yfir sig af kristilegum miðaldabókmenntum og biblí­usögum þá held ég að ég hafi gert það í­ gær. Ánæstunni held ég mig við heiðna vini mí­na eins og Egil og slí­ka kappa. Um kvöldmat í­ gær var ég farinn að pikka …

Bréf til blaðsins

Spurt er hvar ég sé staddur á hinum pólití­ska áttavita? Skí­thræddur um að upp mundi komast um kauða tók ég þessa könnun. En nei, ég er bara á réttum stað innan um mikilmenni eins og Gandhi, Dalai Lama og Mandela.

Hvalveiðar

Nokkur atriði sem bögguðu mig í­ gær. 1. Auðvitað megum við veiða hval ef við viljum og þjóðréttarleg staða okkar er á hreinu. Málið snýst ekki um það hvort við megum heldur hvort við eigum. 2. Það þýðir ekki að nota stundum rökin „sjálfbær nýting“ og stundum ekki. Hafró mælir með því­ að við veiðum …