Hrós dagsins

Sat áhugaverðan stúdentaráðsfund í­ dag. Reyndar minn fyrsta þar sem ég hef atkvæðisrétt. Fékk þar tækifæri til að hrósa skrifstofu SHí fyrir að uppfæra nefndalistann á heimasí­ðunni (að hluta til). Núna á bara eftir að setja inn nokkra fulltrúa H-listans og þá ætti það að vera komið. Vonandi verður það fyrir kosningar, hef enga ástæðu til að ætla annað.

One reply on “Hrós dagsins”

Comments are closed.