Hlí­fiskjöldur

Það vekur furðu mí­na að á 1. desember hátí­ðarhöldum Stúdentaráðs Hí í­ ár koma ekki til með að sitja fyrir svörum fulltrúar úr menntamálanefnd Alþingis eins og undanfarin ár. Einmitt nú hefði verið sérstaklega spennandi að krefja fulltrúa Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks efnda enda engin smá loforð sem gefin hafa verið háskólastúdentum sí­ðustu ár. Ég velti […]

Með hetjur á heilanum

í tilefni af sí­ðustu verkefnaskilum annarinnar greip ég í­ eina jólabók eftir skóla í­ dag. Fyrir valinu varð bókin Með hetjur á heilanum eftir Guðjón Ragnar Jónsson. Nokkuð langt er sí­ðan ég las barnabók sí­ðast en kannski ætti ég að gera meira af því­, svo vel lifði ég mig inní­ umhverfi bókarinnar. Ég var meir […]

Tölvuviðskipti

Tölvan mí­n sem fylgt hefur mér í­ gegn um háskólanámið gafst upp sí­ðustu nótt. Svo sannarlega er þetta ekki besti tí­minn fyrir svona lagað enda þarf ég að koma frá mér tveimur nokkuð stórum verkefnum á morgun. Fyrir rúmlega 7000 kr. fékk ég að vita að ekki borgaði sig að gera við hana. Dagurinn í­ […]

Húsnæðismál, vegagerð og ljósastaurar

Ungt framsóknarfólk hefur miklar áhyggjur af þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á fasteignamarkaði og samþykkti svohljóðandi ályktun á þriðjudaginn. Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðu mála á húsnæðismarkaði. Verðmyndun á markaðnum sem og aðstæður á lánamarkaði gera það nú að verkum að ungu fólki er nánast ómögulegt að […]

Spurt og svarað

Spurt er hvort verið sé að stofna nýjan Háskólalista? Því­ er til að svara að ég er ekki að stofna nýjan Háskólalista. Spurt er hvort Háskólalistinn bjóði fram að í­ næstu Stúdentaráðskosningum? Því­ er til að svara að það hefur verið rætt en engin ákvörðun hefur verið tekin þar að lútandi. Spurt er hvort hið […]

Ný kynslóð samvinnufólks

Núna á föstudaginn klukkan 12:00 verður haldinn í­ stofu 050 í­ Aðalbyggingu Háskóla íslands stofnfundur félags áhugafólks um miðjustefnu. Félaginu er ætlað að halda uppi upplýstri umræðu um miðjustefnu innan háskólasamfélagsins, m.a. með fyrirlestrum, námskeiðum og útgáfustarfsemi. Allir þeir sem eru viðloðandi háskólasamfélagið á einhvern hátt eru velkomnir á fundinn.

ítta milljarða króna munur?

Ví­sir spyr hvað Landsbankinn fékk fyrir tæplega helming hlutabréfa í­ VíS á sí­num tí­ma og segir átta milljarða króna mun vera á svörum fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins við þeirri spurningu. Galli fréttarinnar er hins vegar að lí­klega eru svörin mistúlkuð. Ég skil það allavega þannig að Valgerður svari því­ á hvaða verði hluturinn var seldur (6,8 […]

Frændur á toppnum

Ég hef gaman af alls konar listum. National Geographic hefur tekið saman lista yfir hvaða eyjar í­ heiminum er vert að heimsækja og tatarata… Færeyjar eru þar í­ fyrsta sæti. Annars er athyglisvert að fimm eyjar í­ fyrstu tí­u sætunum eru í­ Norður Atlantshafi: Færeyjar (1), Lófóten (3), Hjaltlandseyjar (4), Skye (6) og ísland (9). […]

Til þjóðsagnaáhugafólks

í dag var fyrsti þáttur af fjórum á Rás 1 þar sem Arthúr Björgvin Bollason ferðast um slóðir Grimms bræðra. Mæli með því­ að þjóðfræðinemar og áhugafólk um þjóðsögur fylgist með þessum þáttum. Hægt er að hlusta á þáttinn á netinu næstu tvær vikurnar.