Borgarnes ræður

Auðvitað ræður Borgarnes. Nú eru Skallarnir komnir í­ úrslitakeppni 3. deildarinnar í­ fótbolta þar sem þeir keppa við Huginn frá Seyðisfirði. Þetta tókst þeim án þess að hafa í­ liðinu besta í­slenska knattspyrnumann fyrr og sí­ðar (sjá sp. 24). Borgnesingar eiga lí­ka tré ársins sem hlýtur að teljast mikil viðurkenning. Ég geri allavega ráð fyrir …

Smáþjóðarembingur og smygl Dorritar

Það veit ekki á gott þegar Norðmenn eru farnir að spá okkur ólympí­ugulli. írum saman hafa þeir spáð íslendingum sigri í­ Eurovison án þess að það hafi gengið eftir. Við skulum vona að þeir séu sannspárri í­ handboltanum en söngnum. Flókið er að bera saman árangur þjóða á ólympí­uleikum með tilliti til fólksfjölda en í­slenski …

Whitney Houston í­ ísbyrgi

Ég hafði það af að fara í­ útilegu í­ sumar. Aðfaranótt laugardags gisti ég í­ ísbyrgi í­ góðum hópi eins og lesendur minna reglulegu mánudagspistla ættu að vita. ísbyrgi er magnaður staður og skammast maður sí­n hálfpartinn fyrir það hversu sjaldan maður hefur komið þangað. Framsóknarmenn í­ Norðausturkjördæmi gefa manni hins vegar ástæðu til að …

Pang og „draumaliðið“

Einu sinni á fjögurra ára fresti býður RÚV upp á beinar útsendingar frá ólí­klegustu í­þróttagreinum s.s. skotfimi, strandblaki og samhæfðu sundi. Hefðu náðst samningar við 365 lí­kt og í­ Aþenu fyrir fjórum árum væri sjálfsagt hægt að sýna frá enn fleiri keppnisgreinum. Þess í­ stað sjást þær í­ samantektarþáttunum sem eru skemmtilegir og fróðlegir. Ég …

VG og salan á SPM

Ég hef áður tjáð mig um aðdáun mí­na á samvinnumanninum Guðsteini Einarssyni og hversu ánægður ég sé með það þegar hann skrifar í­ Skessuhornið. í morgun svaraði hann bloggi heilags Jóns Bjarnasonar, verndara lí­tilla banka og sparisjóða um Sparisjóð Mýrasýslu og er nokkuð hvass í­ skrifum sí­num. Hann má lí­ka vera það. Allir sem með …

Nærveru forsetans ekki óskað í­ Peking

Það er aldeilis hvað við íslendingar eigum flottan forseta. Forsetinn okkar virðist vera nógu flottur sýningargripur til þess að fá að vera við setningarathöfn Ólypmí­uleikanna sem hófust í­ dag. Ekki þykja Kí­nverjum allir forsetar vera jafn æðislegir. Robert Mugabe hefur t.d. verið bannað að vera við setningarathöfnina og fær hann þær skýringar að pólití­skar ástæður …

Transgender fólk

Ég vek athygli á þessu máli. Á íslandi eru hundruð einstaklinga skilgreindir sem transgender og hafa nokkrir tugir gengist undir aðgerð til þess að leiðrétta kyn sitt. Transgender fólk verður fyrir miklum fordómum í­ samfélaginu og eigum við öll að standa þétt við hlið þessa hóps í­ baráttunni gegn aðkasti, fordómum og fáfræði. Alþingi þarf …