í öðrum vettvangi

í sumrin nennir enginn að blogga og enginn nennir að lesa blogg. Þó ég hafi lí­tið skrifað á þessa sí­ðu í­ júní­ hef ég skrifað tvo pistla inn á suf.is. Sá fyrri birtist á mánudag fyrir viku og fjallaði um húsnæðismál og sá seinni í­ dag þar sem ég sendi Samtökunum 78 afmæliskveðju. Það kæmi […]

Slæmur í­ tippinu

Spámannshæfileikar mí­nir virðast vera að einhverju leyti takmarkaðir. Þessu átti ég kannski að gera mér grein fyrir þegar ljóst var að Pólverjarnir sem ég spáði velgengni á Evrópumótinu komust ekki upp úr riðlinum sí­num. Strax eftir riðlakeppnina tók ég þátt í­ getraunaleik í­ vinnunni og spáði því­ að Portúgal, Króatí­a, Holland og ítalí­a myndu komast […]

Söguskýringar Staksteina

Um helgina var talað og skrifað afskaplega vel um arfleið stjórnmálaleiðtoga sem aldrei tilheyrði Sjálfstæðisflokknum. Þetta fór afskaplega illa í­ hið „frjálsa“ og „óháða“ Morgunblað eins og sjá má á Staksteinum í­ dag. Þjóðarsáttin var að sjálfsögðu ekki verk eins manns eða tveggja og held ég að enginn haldi öðru fram. Að henni komu margir […]

Maður fólksins

í dag er áttræður Steingrí­mur Hermannsson fv. forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Steingrí­mur er einhver merkasti stjórnmálamaður 20. aldar á íslandi að mí­nu mati. Hann er alinn upp í­ ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu og kynntist því­ ungur í­ gegn um föður sinn hvernig starfi stjórnmálamanns var háttað. Sjálfur ætlaði hann ekki að feta þá leið en 34 […]

Mál málanna í­ 102 liðum

ílyktanir sí­ðustu helgar eru mál málanna og má finna hér. Eins og áður hefur komið fram þá er um verulega flottan pakka að ræða í­ 102 liðum. Ég treysti því­ að allt ágætis fólk kí­ki á hvað þar er að finna. Lí­tið mál er að prenta pakkann út og taka með í­ bústaðinn, grillveisluna, golfvöllinn […]

KR-ingur á EM

Hrafnkell Kristjánsson og Guðmundur Torfason lýstu leik Portúgala og Tékka á Evrópumótinu í­ knattspyrnu karla í­ dag. ísamt því­ að lýsa því­ sem fram fór á inni á vellinum gerðu þeir skilmerkilega grein fyrir störfum fjórða dómarans* sem er frekar óvenjulegt. Þeir hafa sjálfsagt búist við því­ að íslendingar fylltust þjóðarstolti þegar Portúgalinn Moutinho fór […]

Nýr formaður, loftlestir og kynskiptingar

Sambandsþingið um helgina tókst með afburðum vel. Þannig var Bryndí­s Gunnlaugsdóttir úr Grindaví­k kjörin 28. formaður SUF og er hún virkilega vel að því­ komin. Hún er hún þriðja konan til þess að gegna embættinu í­ 70 ára sögu sambandsins. Sú fyrsta var Siv Friðleifsdóttir sem gengdi embættinu 1990-1992 en Dagný Jónsdóttir var sí­ðan formaður […]

Stuðningsyfirlýsingar

í mogun byrja tvö partý. Nokkrir bestu karlkyns knattspyrnumenn Evrópu hittast í­ Sviss og Austurrí­ki þar sem þeir spila nokkra leiki. Ég fæ ekki að vera á staðnum en tek þátt í­ veislunni með því­ að flýta mér heim úr vinnunni næstu vikurnar til þess að horfa á sjónvarpið. Sem betur fer er lí­ka sjónvarp […]

Bloggkynjahlutföllin mí­n

í kjölfar umræðu um að karlkyns bloggarar virðast vera vinsælli í­ BloggGáttinni en kvenkyns ákvað ég að skoða hvernig málum væri háttað hjá mér. í ljós kemur að kynjahlutföllinn í­ BloggGáttinni minni hér til hliðar eru nánast jöfn eða 32 kvenkyns bloggarar á móti 30 karlkyns. Þegar ég skoða færslurnar sí­ðustu daga get ég ekki […]