Bölspár og seðlagengi

Fyrir um hálfum mánuði sí­ðan birti Viðskiptablaðið frétt þar sem því­ var spá að gengi evrunnar færi í­ 140 krónur fyrir árslok. Sérfræðingurinn sem rætt var við nefndi m.a. gjalddaga krónubréfa sem að falla í­ október. Nú, hálfum mánuði seinna virðist stefna í­ að evran fari í­ 150 krónur áður en vikan er öll. Það …

Orð dagsins er stöðugleiki

„Tilgangurinn með þessari aðgerð er að tryggja stöðugleika í­ fjármálakerfinu“ segir í­ tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu og viðskiptaráðherra segir að verið sé að „verja fjármálalegan stöðugleika“ með aðgerðum morgunsins. Nú spyr ég eins og fáví­s maður hvort ekki þurfi að ná stöðugleika fyrst áður en hægt verði að tryggja hann eða verja? Verðbólgan nálgast nú 15%, …

Hafliði

Ég á það til að fara á hlaupabrettið í­ ræktinni upp úr hádegi á sunnudögum þegar Silfur Egils er í­ Sjónvarpinu. í dag vildi svo til að ég var næstum því­ búinn að slökkva á Agli þegar ég sá þrjá framsóknarmenn í­ sama settinu. Ég var sérstaklega ánægður með að sjá Hafliða Jósteinssson skamma rí­kisstjórnarflokkanna …

Ráðherrann og kosningastjórinn

Kristján Möller mætti í­ drottningarviðtal í­ Kastljósinu í­ kvöld. Það hefur færst mjög í­ vöxt á undanförnum árum að stjórnmálamenn fari í­ slí­k viðtöl þar sem enginn pólití­skur andstæðingur er til staðar í­ settinu. íbyrgð spyrilsins er því­ meiri en ella og þarf hann að vera aðgangsharður og óvéfengjanlegur. Kastljósið tók því­ stórann séns í­ …

Kreppa í­ boltanum

Aðalstuðningsaðilar ensku fótboltaklúbbanna virðast annað hvort vera farnir á hausinn eða róa lí­fróður. XL Airways sem auglýsti á búningum West Ham fór t.d. á hausinn í­ sí­ðustu viku og nú óttast margir að tryggingafélagið AIG, aðalstuðningsaðili Man Utd sé að rúlla yfir um. Annars sá ég engann í­ United treyju í­ ræktinni í­ dag sem …

Húsin í­ söguhéraðinu

Sá tí­mi tí­mi sem mál veltast um í­ stjórnkerfum sveitarfélaganna er misjafn, allt frá nokkrum dögum upp í­ áratugi. Ég get t.d. sagt frá því­ að merkingar sögustaða í­ Borgarnesi voru til umræðu þegar pabbi sat í­ hreppsnefnd Borgarneshrepps á 7. og 8. áratugnum. Þegar ég settist í­ menningarmálanefnd gömlu Borgarbyggðar á sí­ðasta kjörtí­mabili voru …

Krónan og námsmenn erlendis

Ég er ánægður með Birki Jón þessa dagana. Hann spyr menntamálaráðherra hvort rí­kið hyggist koma til móts við þá námsmenn erlendis sem orðið hafa fyrir barðinu á gengishruni í­slensku krónunnar. Ég fékk að kynnast því­ lí­tillega sí­ðasta vetur á eigin skinni hvernig krónan fer með námsmenn sem hafa tekjur í­ í­slenskum krónum en þurfa að …

Gunnarsstaðabóndi í­ klemmu

Bændur eru ósáttir með það verð sem þeir fá frá afurðastöðunum og skil ég þá vel. Á meðan verð á afurðum hækkar ekki í­ takt við verð á aðföngum skerðast kjör þeirra. Það er örugglega óþægileg staða fyrir Jóhannes Sigfússon að gegna formennsku í­ Landssamtökum sauðfjárbænda og fara fram á að afurðastöðvar hækki verð til …