Kreppa í­ boltanum

Aðalstuðningsaðilar ensku fótboltaklúbbanna virðast annað hvort vera farnir á hausinn eða róa lí­fróður. XL Airways sem auglýsti á búningum West Ham fór t.d. á hausinn í­ sí­ðustu viku og nú óttast margir að tryggingafélagið AIG, aðalstuðningsaðili Man Utd sé að rúlla yfir um. Annars sá ég engann í­ United treyju í­ ræktinni í­ dag sem er nokkuð sérstakt þar sem aðdáendur þess klúbbs eru yfirleitt ófeimnir við að flagga stuðningi sí­num. í†tli það sé einhver sérstök ástæða fyrir því­ að menn klæddust ekki treyjunum í­ dag?