Mér finnst gaman að þessari samantekt Inga Björns. Með haustinu verða líklega ótal álitsgjafar tilbúnir til þess að benda okkur á mögulega forsetaframbjóðendur. Ég vona að næsti forseti komi ekki úr eldlínu stjórnmálanna eins og sá sem nú situr. Líklegra er að maður eða kona úr skólasamfélaginu eða atvinnulífinu nái að sameina þjóðina að baki […]
Monthly Archives: maí 2007
Heimsókn í Veiðisafnið
Stokkseyringar eru að gera góða hluti í menningartengdri þjónustu. Þekktasta stofnunin þeirra er líklega Draugasetrið. Nýlega opnaði í sama húsi ílfa- og tröllasetur. Ég hef komið tvisvar á Draugasetrið og get mælt með því. Ég hef ekki skoðað nýju sýninguna eftir að hún opnaði en sá hana í haust á meðan framkvæmdir stóðu yfir og […]
Stjörnukort Geirlaugar
Nú hafa flestir álitsgjafar og bloggarar sagt sitt álit á nýrri ríkisstjórn. Stjörnuspá Moggans lætur sitt ekki eftir liggja og segir okkur við hverju við megum búast á næstu árum. í stuttu máli er segja stjörnurnar okkur að stjórnin leggi m.a. árherslu á mennta-, velferðar- og samgöngumál (eins og reyndar flestar stjórnir hingað til á […]
Góðar fréttir
Það getur verið hættulegt að vera í tímum hjá kennara sem hefur viðurnefnið „Hákarlinn“ í fræðaheiminum. Kannski er það ennþá hættulegra ef maður þarf að flytja fyrirlestur hjá honum. Viðurnefnið fær kennarinn einmitt fyrir að hakka fólk í sig eftir fyrirlestra. Ég stökk út í laugina í gær, talaði um „bundin skrímsli í norrænni trú“ […]
í–ssur og Jónas
Hér er smá krot eftir mig í tilefni ummæla í–ssurar Skarphéðinssonar í fréttum í gær. Þó ég sé sjaldnast sammála Jónasi Kristjánssyni þá má hann eiga það að hann er góður penni. Jónasi finnst ríkisstjórnarsamstarf íhalds og krata eðlilegt. Hann skrifar m.a. í gær: Eðlilegt er, að Sjálfstæðis og Samfylkingin vinni saman. Þau spanna yfir […]
Til upprifjunar
Nú þykir mér áhugavert að rifja upp þetta blogg Péturs Gunnarssonar frá 7. maí sl.
Óskastjórn auðvaldsins
Ég er miðjumaður utan af landi sem aðhyllist félagshyggju í bland við frjálslynt markaðshagskerfi. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking gætu myndað hægrisinnaðri ríkisstjórn en við höfum áður séð á íslandi, stjórn sem gegnur gegn þeim gildum sem ég aðhyllist. Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð í gegn málum sem Framsókn hefði aldrei tekið í mál að samþykkja. Þá gæti galin […]
Hvað er svona ekta?
í morgun kom með Fréttablaðinu bæklingur frá Hagkaupum þar sem auglýstir eru ítalskir dagar sem nú standa þar yfir. Það er ekkert að því svo sem að verslanir bjóði upp á þema daga. Maðurinn hefur þörf fyrir tilbreytingu og er alltaf að leita að einhverju nýju. Hins vegar velti ég því fyrir mér hversu ítalskur […]
Fréttir af forfeðrunum
í þingkosningum um helgina var mikið svindlað og því kemur það ekki á óvart að stjórnarandstaðan sé æf. Talið er að bílförmum af atkvæðum hafi verið troðið í kjörkassana enda fór það þannig að Rebúblikanar, flokkur sitjandi forseta vann stór sigur. Eftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum segja að þrátt fyrir mikið svindl hafi heilmikið breyst til […]
íštskrift í október
Ég tók þá ákvörðun í síðustu viku að fresta útskrift fram í október. Ég sit núna í málstofu um nýja nálgun á norrænni trú og goðsögnum. Þá fer ég til Danmerkur í júlí og tek þar námskeið námskeið sem fjallar um íslenskar miðaldabókmenntir. Ég held að ég sé betur settur með að skila inn BA […]