Forseti íslands, Hr. Steingrí­mur J. Sigfússon?

Mér finnst gaman að þessari samantekt Inga Björns. Með haustinu verða lí­klega ótal álitsgjafar tilbúnir til þess að benda okkur á mögulega forsetaframbjóðendur. Ég vona að næsti forseti komi ekki úr eldlí­nu stjórnmálanna eins og sá sem nú situr. Lí­klegra er að maður eða kona úr skólasamfélaginu eða atvinnulí­finu nái að sameina þjóðina að baki …

Heimsókn í­ Veiðisafnið

Stokkseyringar eru að gera góða hluti í­ menningartengdri þjónustu. Þekktasta stofnunin þeirra er lí­klega Draugasetrið. Nýlega opnaði í­ sama húsi ílfa- og tröllasetur. Ég hef komið tvisvar á Draugasetrið og get mælt með því­. Ég hef ekki skoðað nýju sýninguna eftir að hún opnaði en sá hana í­ haust á meðan framkvæmdir stóðu yfir og …

Stjörnukort Geirlaugar

Nú hafa flestir álitsgjafar og bloggarar sagt sitt álit á nýrri rí­kisstjórn. Stjörnuspá Moggans lætur sitt ekki eftir liggja og segir okkur við hverju við megum búast á næstu árum. í stuttu máli er segja stjörnurnar okkur að stjórnin leggi m.a. árherslu á mennta-, velferðar- og samgöngumál (eins og reyndar flestar stjórnir hingað til á …

Góðar fréttir

Það getur verið hættulegt að vera í­ tí­mum hjá kennara sem hefur viðurnefnið „Hákarlinn“ í­ fræðaheiminum. Kannski er það ennþá hættulegra ef maður þarf að flytja fyrirlestur hjá honum. Viðurnefnið fær kennarinn einmitt fyrir að hakka fólk í­ sig eftir fyrirlestra. Ég stökk út í­ laugina í­ gær, talaði um „bundin skrí­msli í­ norrænni trú“ …

í–ssur og Jónas

Hér er smá krot eftir mig í­ tilefni ummæla í–ssurar Skarphéðinssonar í­ fréttum í­ gær. Þó ég sé sjaldnast sammála Jónasi Kristjánssyni þá má hann eiga það að hann er góður penni. Jónasi finnst rí­kisstjórnarsamstarf í­halds og krata eðlilegt. Hann skrifar m.a. í­ gær: Eðlilegt er, að Sjálfstæðis og Samfylkingin vinni saman. Þau spanna yfir …

Óskastjórn auðvaldsins

Ég er miðjumaður utan af landi sem aðhyllist félagshyggju í­ bland við frjálslynt markaðshagskerfi. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking gætu myndað hægrisinnaðri rí­kisstjórn en við höfum áður séð á íslandi, stjórn sem gegnur gegn þeim gildum sem ég aðhyllist. Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð í­ gegn málum sem Framsókn hefði aldrei tekið í­ mál að samþykkja. Þá gæti galin …

Fréttir af forfeðrunum

í þingkosningum um helgina var mikið svindlað og því­ kemur það ekki á óvart að stjórnarandstaðan sé æf. Talið er að bí­lförmum af atkvæðum hafi verið troðið í­ kjörkassana enda fór það þannig að Rebúblikanar, flokkur sitjandi forseta vann stór sigur. Eftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum segja að þrátt fyrir mikið svindl hafi heilmikið breyst til …