Dagurinn sem Sjálfstæðismenn fögnuðu

Nú veit ég ekki hvort þetta hefur komið fram áður en þegar ég horfði á innlenda fréttaannálinn á RÚV áðan rifjaði ég upp þingflokksfund sem ég sat 26. janúar 2009. Ég fór frá Hverfisgötunni í­ þinghúsið ásamt tveimur öðrum. Við fórum inn bakdyramegin í­ stað þess að eiga það á hættu að þurfa brjóta okkur …

í nú að fara rukka fyrir Facebook?

í kaffistofu Pressunnar hefur mönnum borist til eyrna sú skemmtilega saga að til standi að breyta Facebook í­ áskriftarvef. „Hafa skal það sem skemmtilegra reynist“ er vonandi í­ hávegum haft á þessari kaffistofu sem og öðrum. Sem unnanda flökkusagna þá hefur saga sem þessi gengið allavega um YouTube, MSN, Hotmail og Yahoo svo ég muni …

98 ár frá fyrsta Landsmótinu?

Ég óska Akureyringum og öllum sem að Landsmóti UMFí um helgina komu til hamingju með velheppnað mót. Mér hefur oft þótt fjölmiðlar gera meira úr mótinu en þeir gerðu í­ ár. Stöð 2 fjallaði lí­tið um mótið og RÚV sýndi ekki beint frá mótinu eins og á a.m.k. þremur sí­ðustu. Sjálfsagt á „ástandið“ sök á …

Ekki er allt sem sýnist… á Alþingi

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með Alþingi í­ dag enda tvö stór mál á dagskrá. Dagurinn hefur að mestu farið í­ umræður um mögulega umsókn að Evrópusambandinu. Ég er hlynntur megin tilgangi tillögunnar, þ.e. að sækja um aðild að Evrópusambandinu. ímislegt vantar þó inn í­ tillögu rí­kisstjórnarinnar til þess að ég gæti stutt hana …

Stóra herbergismálið

Hafið þið tekið eftir því­ að það er ekki þingfundur í­ dag? Hafið þið tekið eftir því­ hvaða mál rí­kisstjórnin lagði mesta áherslu fyrsta „alvöru“ starfsdag þingsins? Lí­klega ekki þar sem spunavélar rí­kisstjórnarflokkanna hafa lagt á það mesta áherslu að ræða um grænt herbergi á fyrstu hæð þinghússins, lí­klega til þess að bægja athyglinni frá …

Lög stjórnmálaflokka

Blessunarlega sendu stjórnmálaflokkarnir ekki frá sér neinar „opinberar“ tónsmí­ðar fyrir kosningarnar í­ ár. Þetta segi ég þó svo ég beri mikla virðingu fyrir þeim sem leggja það á sig að semja stuðningsmannalög. Það er bara svo miklu skemmtilegra þegar þetta er sjálfsprottið. Þannig sýnist mér sem eldheitir stuðningsmenn VG og Framsóknar hafi samið lög í­ …

Hefur fengið nóg af Bretum

Fyrir nokkrum árum þegar vinsælt var meðal í­slenskra krata að kenna sig við Blairisma státaði í–ssur Skarphéðinsson sig af því­ að vera skráður í­ breska Verkamannaflokkinn, flokk Gordon Brown. Maður spyr sig hvort yfirlýsing í–ssurar í­ dag um að hann sé búinn að fá nóg af Bretum og megn óánægja með framgöngu þarlendra stjórnvalda þýði …

Evrópskt sumar?

Jæja, kosningarnar eru loksins yfirstaðnar og lí­fið getur loksins farið að snúast um annað. Framsókn kom nokkuð vel út enda með góðan og fjölmennan hóp sjálfboðaliða og frambjóðenda um allt land sem lögðu ótrúlega mikið á sig til þess að árangur næðist. Markmiðið var skýrt þó svo baráttan væri í­ flesta staði ólí­k öðrum kosningabaráttum. …

Sjaldséðir hví­tir hrafnar

Þó liðið hafi ár og öld sí­ðan ég bloggaði sí­ðast þá er ég ekki hættur að setja færslur hér inn. Þróunin hefur hins vegar verið sú að vegna tí­maskorts hef ég látið mér nægja að setja inn örstutt skilaboð á Facebook. Tí­maskorturinn stafar af undirbúningi kosningabaráttunnar sem er að fara á fullt á næstu dögum. …