Ofsóknir

Þegar fara að heyrast smellir og bergmál í­ margara ára gömlum sí­ma er auðvitað eðlilegast að leita nærtækra skýringa. Ég myndi benda viðkomandi á að sí­minn væri kominn til ára sinna. Sí­ðan eru til menn sem hugsa stórt. Þeir myndu benda viðkomandi á að lí­klegast væri sí­minn hleraður með sömu aðferðum og notaðar voru fyrir …

Skopskyn Láru

Ég veit ekki hvort einhver lesenda minna hafi nokkru sinni lent í­ því­ að fara í­ aðgerð á sjúkrahúsi þar sem á að svæfa viðkomandi en eitthvað fór úrskeiðis. Þannig að í­ stað þess að vera sofandi á meðan læknarnir eru að gera sig klára heyrir viðkomandi það sem fer fram þeirra á milli. Þess …

Slátrun í­þróttafréttamanna

Regla Jónasar um stí­l númer fjögur hljómar svo: „Forðastu klisjur, þær voru sniðugar bara einu sinni“. Klisjukennd notkun orðatiltækja og ýkt myndmál virðist sérstaklega loða við í­þróttafréttamenn. Aston Villa slátraði Birmingham í­ dag samkvæmt frétt Ví­sis. Það var gaman að fylgjast með 5-1 sigri á nágrannaliðinu. Möguleikarnir á Evrópusæti eru enn til staðar. Eina sem …

RÚV ohf

Ég vildi á sí­num tí­ma sjá RÚV verða að sjálfseignarstofnun en það varð ví­st ekki að veruleika. Þess í­ stað var stofnuninni RÚV breytt í­ opinbera hlutafélagið RÚV. Því­ fylgdu hærri laun fyrir lykilstarfsmenn, launaleynd, einhverjir kostir og fleiri gallar eins og gengur. Einn gallanna er tví­mælalaust sá að fundargerðir stjórnar félagsins eru ekki aðgengilegar …

Bankalán

Ég stoppa alltaf þegar ég geng fram hjá Amagerbanken og finnst ég vera heppinn að sjá þar í­ glugganum sjónvarpsskjá með gæða sjónvarpsþáttum. Það eru mér mikil vonbrigði að fæstir skiptinemanna hér kannast ekki við það sem er á skjánum. Sjónvarpsþættirnir fjalla um mí­na uppáhalds dönsku bókmenntapersónu og er hún ekki sköpunarverk H.C. Andersen, Sí¸ren …

Skólagjaldaumræðan

í framhaldi af orðum Kristí­nar Ingólfsdóttur rektors í­ Fréttablaðinu í­ gær velti ég fyrir mér stöðu hennar í­ embætti. Hún var kjörin á þeim forsendum að hún væri á móti skólagjöldum við Háskóla íslands. í†tli hún að beita sér fyrir upptöku skólagjalda tel ég nokkuð ljóst að hún njóti ekki lengur trausts meirihluta stúdenta. í …

Að vera eða ekki vera sveitastjórnarmaður

Gí­sli Marteinn Baldursson stúdent og borgarfulltrúi með meiru fékk heldur betur skammir hér um árið er að hann skartaði BA prófi í­ stjórnmálafræði í­ Samtí­ðarmönnum sem hann hafði ekki. Nú titlar varformaður Frjálslynda flokksins sig sveitastjórnarmann í­ Skessuhorni án þess að vera það. Ég legg allavega þá merkingu í­ orðið sveitastjórnarmaður að það sé einstaklingur …