Gleðilegan feita fimmtudag

í dag er feiti fimmtudagurinn. Við íslendingar þurfum að taka upp þennan hátí­ðisdag og ættum við að fá Pólverja til að hjálpa okkur við að innleiða þann sið. Þar í­ landi er dagurinn einnig þekktur sem „donuts day” enda reynda landsmenn þá að torga eins mörgum kleinuhringjum og mögulegt er. Lí­klega hefur þessi siður orðið …

Voru það málefnin?

Það er kannski til marks um vinsældir hins nýja meirihluta borgarstjórnar að stuðningsyfirlýsingu Félags ungra frjálslyndra við hann er hampað. Sá félagsskapur er all sérstæður og væri hægt að skrifa um hann skemmtilega færslu. Ég set reyndar efasemdir um umboð félagsins. Er hreyfingin í­ raun og veru ungliðahreyfing Frjálslynda flokksins eða samanstendur hún aðeins af …

Auðvitað talaði hann ensku

í Bandarí­kjunum er deilt um það hvaða tungumál eigi að nota í­ grunnskólakennslu barna af mið og suður amerí­skum uppruna. Einhverjir vilja notast við ensku á meðan aðrir telja eðlilegt að kenna börnunum á þeirra móðurmáli. Þessar deilur eru sí­ður en svo nýjar af nálinni og voru m.a. heitar á 3. áratug 20. aldar, t.d. …

Handboltaæðið

Nú er sá tí­mi ársins sem landinn talar um handbolta. Kannski jaðrar það við landráð að minnast þess að í­slenska handboltalandsliðið tapaði sí­ðasta „alvöru“ leik sí­num gegn því­ sænska og hafa ekki unnið þá sænsku á stórmóti sí­ðan 1961. íslendingar virðast hins vegar aðeins muna eftir sigurleiknum í­ Stokkhólmi 2006. Við í­slendingarnir hérna tókum að …

Sofandi Vakandi

Það er alltaf merkilegt þegar minnst er á Háskólalistann í­ útgefnu efni frá Vöku eða Röskvu. Oft hafa fylkingarnar farið þá leið að láta eins og hann sé ekki til. í nýjasta Vakanda er lí­tillega imprað á þeirri spurningu hvort Háskólalistinn bjóði fram til Stúdentaráðs í­ ár og þess getið að stofnendur listans séu nú …

Ceres

Danir geta rætt mjög mikið um bjór, sérstaklega þó danskan bjór. Fyrir þremur dögum birtist stutt frétt á mbl.is um lokun bjórverksmiðju Ceres í­ írósum. Lí­klega hafa fáir tekið eftir fréttinni enda skipti hún íslendinga ekki svo miklu máli. Reyndar kom ekki fram þar um 200 manns missa vinnuna en áður höfðu um 300 manns …