Áheilanum

Ræður Steingrí­ms J. Sigfússonar eru orðnar nokkuð fyrirsjáanlegar. í ræðu sinni á Landsfundi VG um helgina minntist hann 10 sinnum á stjórnarandstöðuna, aldrei nefnir hann þó flokkana þar á nafn. 12 sinnum minnist hann á Sjálfstæðisflokkinn eða í­haldið. Flokkurinn sem átti hug hans allan þegar hann samdi ræðuna var þó Framsókn. Alls nefnir hann flokkinn …

Andar að þér flóru landsins

Syngur Ný dönsk. í kjölfar aðgerða í­slenska bóndans anda erlendir klámkóngar og drotningar ekki að sér flóru landsins. Ef þeir gera það, verða þeir fullklæddir og ekki saman í­ hóp. Kyndilberar frelsisins úthrópa þá á torgum sem óvini rí­ksins sem vilja sem minnst af þessum gestum vita eða vilja ekki sjá þá . Frelsið er …

Gleðidansinn

Samræmd próf í­ grunnskólum eins og þau eru í­ dag eru úrelt aðferð til námsmats og ber að leita nýrra leiða til að meta getu nemenda. Grunnskólar eiga að stefna að einstaklingsmiðaðra námi en prófin falla ekki að því­ markmiði enda er hætta á því­ að skólarnir verði steyptir í­ sama mót. Fréttastofa íštvarpsins sagði …

í rusli

Ég fer í­ klippingu í­ næstu viku. Vilji einhver kaupa mí­na gyltu hárlokka þá kem ég til með að sjá um söluna sjálfur en læt ekki rakarann græða á hárinu sem ég hef sjálfur lagt mikla vinnu við að rækta. Tilboð óskast. Nei, hættið nú alveg. ífengissjúk, fyrrverandi söngkona á barmi taugaáfalls rakar af sér …

Karlabolti

Hvað eiga Gabon, Lí­býa, Bahrain, Kongó, Haí­tí­, Eþí­ópí­a og ísland sameiginlegt? Rétt svar er að þessar þjóðir eru allar á svipuðum slóðum á styrkleikalista FIFA í­ knattspyrnu karla. Samkvæmt listanum sem birtist í­ dag er ísland í­ 95. sæti. Kvennalandsliðið sem fær mun minni athygli og fjármagn en á engu að sí­ður miklu meiri möguleika …

Meira af kvosinni

Þessi skrif Kiddu eru þörf lesning fyrir áhugamenn um VG og ílafosskvosina. Sérstaklega dreg ég út eftirfarandi kafla: Hann [Karl Tómasson, oddviti VG í­ bæjarstjórn Mosfellsbæjar] taldi það meðal annars fram sem rök að ef öll framkvæmdin yrði sett í­ umhverfismat eins og stungið var upp á yrði það töf og mikill kostnaður fyrir bæjarfélagið. …

Að kanna hug

Glöggir aðdáendur mí­nir hafa kannski tekið eftir að ég skipa 17. sæti á lista Framsóknarflokksins til Alþingis í­ Suðvesturkjördæmi. Samkvæmt könnun Fréttablaðsins í­ gær kemst ég ekki inn á þingi. Ég er byrjaður að leita skýringa á því­. Auðvitað er úrtakið allt of lí­tið en annars dettur mér í­ hug að þingmenn kjördæmisins séu of …