Það sem ekki rættist á árinu 2007

Jæja, þá lí­ður ví­st að því­ að hluti jarðarbúa fagnar áramótum. Við íslendingar höfum á seinni árum heillast mjög að völvum sem þykjast sjá betur en aðrir hvað framtí­ðin ber í­ skauti sér. Fjölmiðlarnir draga svo upp ársgömul blöð og rifja upp hversu sannspáar þær voru. Þar sem enginn tekur saman hvað ekki rættist hef …

Jólalagatextar

Nú er eiginlega sí­ðasti séns að hlusta á jólalögin. Eitt af mí­num uppáhalds jólalögum er A SpaceMan Came Travelling eftir Chris De Burgh’s en í­ flutningi Páls Óskars og Monicu. Ég held reyndar að lagið sé upphaflega ekki samið sem jólalag en varð það kannski vegna óbeinna tilví­sana í­ Lúkasarguðspjall í­ textanum. Þar segir frá …

Jólahaldið

í Skandí­naví­u óttast margir hefndarverk litlu nissana fái þeir ekki jólagraut. Nú gaf ég ekki nissaninum mí­num jólagraut en eitthvað var hann öfugsnúinn þegar ég vaknaði í­ gærmorgun og leit út um svefnherbergisgluggann. Þar stóð hann upp á gangstétt, þvert á aðra bí­la sem enn voru á sí­num stað á bí­lastæðinu. Hið furðulegasta mál þar …

Jólakveðja í­ lengra lagi

í orðræðunni um kristni og ekki kristni sem hefur geisað sí­ðustu vikur hefur margt áhugavert komið fram fyrir háskólanema sem er að stúdera trúarlí­f og sögu þess. Eitthvað það allra skemmtilegasta fannst mér þegar hinir kristnu sökuðu heiðingja um stuld á jólunum. Jólin væru kristinn siður og annað væru lygar til þess að grafa undan …

Krossapróf

Hverjum er best treystandi til þess að meta hæfi umsækjenda um dómaraembætti? A. Kennari B. Þrí­r óháðir lögfræðingar með áratuga reynslu. C. Félagsliði D. Dýralæknir ín þess að ég ætli að kasta rýrð á menntun dýralækna, félagsliða eða kennara þá hafa þeir einfaldlega ekki forsendur til þess að meta hæfi umsækjenda um dómarastöður og enn …

Þröngur stakkur

Framhaldsnemum í­ þjóðfræði (veit ekki alveg með aðra nema í­ Félagsví­sindadeild) gengur illa að fá upplýsingar um þá aðstöðu sem þeim stendur til boða eftir áramót í­ nýju Háskólatorgi. Okkur hefur þó verið bent á sal í­ einni byggingunni sem á ví­st að verða okkar fljótlega. Mér brá við að sjá aðstöðuna enda er okkur …

Leynihvelfingin við Kjalveg

Fyrir seinni heimsstyrjöld var Dr. Adam Rutherford vinsæll maður hér á landi. Hann hafði rannsakað pýramí­dann mikla við Giza og taldi að hann hefði að geyma mikla spádóma. Það sem vakti þó mesta athygli íslendinga voru kenningar hans um að í­slenska þjóðin væri komin af Benjamí­tum, einni af týndum ættkví­slum hinna fornu ísraela. Verndarar þeirra …

Ég er frjáls, frjáls eins og fuglinn…

„Sæll Eggert, Til hamingju með próflokin – þú hefur lagt „kúrs dauðans“ að baki.“ Einkunn kom í­ hús seinnipartinn í­ gær, klukkutí­ma eftir sí­ðasta munnlega prófið. Valdimar á skilið viðurkenningu fyrir hröð vinnubrögð. Margir kennarar mættu taka hann sér til fyrirmyndar. En hann talar sjálfur um „kúrs dauðans“ og er það svo sannarlega réttnefni. 3571 …

Skriflegi hlutinn að baki

Þá er maður ví­st hálfnaður í­ prófum. Eitt skriflegt að baki og eitt munnlegt eftir. Uppbyggingin í­ skriflega prófinu var þannig að við fengum val milli tveggja ritgerðaspurninga. Það hefði verið gaman að skrifa um 11. stundina en ég valdi samt hópa. Þó ég hafi ekki náð að klára vona ég að það sem ég …