Dominos

Röddin í­ útvarpinu talaði um að dominos kubba í­ dag. Aldrei heyrt um slí­ka kubba en hins vegar hef ég hringt í­ pizzastaði með þessu nafni. í tölvukerfinu þar heiti ég ví­st Suf. Að því­ komst ég í­ haust þegar ég sótti pizzu á Höfðabakka. Þar var ég spurður hvert föðurnafnið mitt væri. Ég útskýrði fyrir stelpunni að ég héti ekki Suf, allavega hvergi annars staðar en í­ tölvukerfinu hjá þeim. í Spönginni í­ sí­ðustu viku var ég sí­ðan spurður hvort ég héti virkilega Suf? Séu fleiri í­ vafa þá heiti ég ekki Suf.