íštskrift í­ október

Ég tók þá ákvörðun í­ sí­ðustu viku að fresta útskrift fram í­ október. Ég sit núna í­ málstofu um nýja nálgun á norrænni trú og goðsögnum. Þá fer ég til Danmerkur í­ júlí­ og tek þar námskeið námskeið sem fjallar um í­slenskar miðaldabókmenntir. Ég held að ég sé betur settur með að skila inn BA ritgerðinni þegar ég hef lokið þessum námskeiðum auk þess sem ég verð vonandi kominn með 10 einingar í­ MA náminu að þeim loknum.