Forseti íslands, Hr. Steingrí­mur J. Sigfússon?

Mér finnst gaman að þessari samantekt Inga Björns. Með haustinu verða lí­klega ótal álitsgjafar tilbúnir til þess að benda okkur á mögulega forsetaframbjóðendur. Ég vona að næsti forseti komi ekki úr eldlí­nu stjórnmálanna eins og sá sem nú situr. Lí­klegra er að maður eða kona úr skólasamfélaginu eða atvinnulí­finu nái að sameina þjóðina að baki embættinu. Þar eru margir aðilar sem koma til greina.