Stjörnukort Geirlaugar

Nú hafa flestir álitsgjafar og bloggarar sagt sitt álit á nýrri rí­kisstjórn. Stjörnuspá Moggans lætur sitt ekki eftir liggja og segir okkur við hverju við megum búast á næstu árum. í stuttu máli er segja stjörnurnar okkur að stjórnin leggi m.a. árherslu á mennta-, velferðar- og samgöngumál (eins og reyndar flestar stjórnir hingað til á íslandi). Fyrirheitin lofa góðu. Samskiptin innan hennar verða hins vegar ekki góð. Stöðugleikinn verður lí­till og stjórninni skortir skipulag, aðhald og yfirsýn. Að lokum segir stjörnuspáin það ekki koma á óvart ef stjórnarslit verði á 3. eða 4. ári stjórnarinnar. í†tli stjörnuspáin sé lesin á ritstjórn Moggans?