í kjallara Nordea bankans við Klemenstorg hér í írósum er sýning sem fjallar um líf víkinganna í borginni. Ég skrifaði eitthvað um þessa sýningu hér ef áhugi er á að fræðast meira hvað mér fannst um hana í júlí. Nú standa menn frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Nauðsynlegt er að gera endurbætur á sýningunni enda er …
Monthly Archives: janúar 2008
Ljóðabókin mín
Sex, sjö ára gaf ég út ljóðabók. Eins og sannur íslendingur orti ég um náttúruna, veðrið, dýrin og eitthvað fleira. Seinna gaf ég síðan út dýrabók ásamt bekkjarsystur minni í grunnskóla. Ljóðabókin er líklega týnd og tröllum gefin en dýrabókin á að vera til einhversstaðar. Fleiri bækur hef ég ekki gefið út enda hefur heimsóknum …
Vinsæll
Það hefur aldrei verið neitt kappsmál hjá mér að fá sem flesta lesendur hingað inn en gaman er ef einhver nennir að lesa það sem ég skrifa. Ég dreg í efa að mælingar blogg-gáttarinnar á fjölda heimsókna á síðuna séu með öllu marktækar en engu að síður er alltaf mjög gaman að vera fyrir ofan …
Ég er hér
Ég er kominn í samband við umheiminn eftir rúmlega 2000 km ferðalag. Á lestarstöðinni tók nemendamentorinn minn á móti mér. Mér þótti það nokkuð skondið en svo virtist vera sem ég rataði betur um hverfið. En allvega þá kem ég til með að búa næstu mánuðina í litlu herbergi við Hælisveg í írósum. Við fyrstu …