Vil nota tækifærið

Það er ekki oft sem hægt er að segja þetta í­ lok september en Aston Villa hefur ekki tapað leik í­ vetur. Chelsea á eftir og útsendingunni er ekki frestað vegna bikarúrslitanna á íslandi. Sjáum til hvernig fer.