Til hamingju með daginn

Fann ekki fyrir neinu óöryggi þegar ég vaknaði í­ morgun. Átí­mum kalda strí­ðsins var skiljanlegt að hér væri varnarlið en hver hefur tilgangurinn verið sí­ðustu 15 ár? Áfriðartí­mum eigum við ekki að hafa herstöð í­ landinu til þess eins að skapa atvinnu. Þegar herstöð hefur ekki tilgang er best að loka henni. Vonandi verður ekki þörf fyrir her hér á landi í­ framtí­ðinni.

One reply on “Til hamingju með daginn”

Comments are closed.