Myndir úr meðmælum

Sá á heimasí­ðunni hjá Siv hvernig meðmælin litu út fyrir alþingismönnum. Samkvæmt þessari mynd hefðu fleiri mátt mæta. Hér sýnist mér ég sjá í­ bakið á þjóðfræðinema.