Bréf til blaðsins

Spurt er hvar ég sé staddur á hinum pólití­ska áttavita?

Skí­thræddur um að upp mundi komast um kauða tók ég þessa könnun. En nei, ég er bara á réttum stað innan um mikilmenni eins og Gandhi, Dalai Lama og Mandela.