Nei nei nei. Núna eru einhverjir menn í appelsínugulum vinnugöllum byrjaðir að setja upp jólaseríu á tré í írtúnsbrekkunni. Truflaða jólabarnið er sjálfsagt í skýunum að fleiri séu farnir að skreyta en hjá mér og flestum öðrum íslendingum eru nokkrar vikur til jóla. Gerið það fyrir mig að bíða aðeins lengur með jólaseríurnar.