Flottu staðirnir og prófkjör

Ásí­ðustu viku hef ég farið á alla helstu staði landsins. Um sí­ðustu helgi skoðaði ég Sandgerði og Keflaví­k. Áþriðjudaginn var ég í­ Borgarnesi. Helginni eyddi ég sí­ðan í­ Ví­k í­ Mýrdal í­ góðum hópi ungra framsóknarmanna.

Ég hef lí­tið um niðurstöður prófkjara helgarinnar að segja. Maggi sigraði örugglega hjá Framsókn. Bæði Herdí­s og Valdimar fengu glimrandi kosningu. Sjálfstæðismenn stilla sí­ðan upp sama liðinu og sí­ðast. Herdí­s er eins og staðan er í­ dag sú kona sem lí­klegust er til að komast á þing í­ Norðvesturkjördæmi. Pælið í­ því­, bara ein kona í­ kjördæminu sem er í­ lí­klegu þingsæti!

Ég verð hér annað kvöld og hvet þig til að koma lí­ka.