Nafnleysi

Nú er það þannig að ég kem fram undir nafni og ætlast til þess að aðrir geri það sama. Þeir sem ekki nenna að fylgja þeim reglum mega búast við því­ að kommentum þeirra verði eytt.