Fundurinn

Ekkert nöldur núna. Fundurinn tókst mjög vel og var fyrsta frétt í­ tí­u fréttum. Frummælendurnir voru frábærir og á eftir sköpuðust góðar umræður. Ég geri lí­klega betur grein fyrir kvöldinu á öðrum vettvangi fljótlega.