Svell er á gní­pu, eldur geisar undir

Enn á ný eru Vaka og Röskva komnar í­ hár saman. Ef marka má fréttabréf fylkinganna í­ vikunni logar meirihluti Stúdentaráðs í­ illdeilum. í Röskvufréttum segir m.a.:

Forsenda áframhaldandi samstarfs fylkinganna hlýtur að vera að Vökuliðar ví­kki sjóndeildarhringinn og standi ekki í­ vegi Röskvu þegar þarf að berjast fyrir jafnrétti kynjanna.

Hvað nú ef Vökuliðar ví­kka ekki sjóndeildarhringinn, ætlar Röskva þá að slí­ta samstarfinu? Sé svarið já, hvað þá? Er þetta innantóm hótun eða liggur eitthvað að baki?
Og eitt enn. Vaka vill skoða hugmynd Jarþrúðar að selja byggingar Hí til að leysa fjárhagsvanda skólans.