Fleiri afmæli

17. desember 1926 fæddist stúlkubarn á Sauðárkróki. 17. desember 1984 fékk hún barnabarn í­ afmælisgjöf. Uglan spilaði afmælissönginn í­ tilefni dagsins.