Frú Þorgerður

Ábls. 35 í­ Morgunblaðinu í­ dag er grein eftir mig um málefni Náttúruminjasafns íslands. Ef þið hafið ekki Moggann við höndina þá birtist hún hér á næstu dögum. Þið takið kannski eftir því­ að búið er að lappa smá upp á suf.is. Fanný er að gera virkilega góða hluti sem ritstjóri þar.