Tækifæri dagsins

í morgun rann upp sú stund sem nemendur við Háskóla íslands hafa beðið eftir í­ margar vikur. Aðeins einu sinni á ári gefst þeim tækifæri til að kjósa Háskólalistann til Stúdentaráðs. Því­ er um að gera að nýta sér tækifærið þegar það gefst enda lí­ður manni virkilega vel þegar út úr kjörklefanum er komið.

Kosið er í­ dag og á morgun milli 9-18 í­ Aðalbyggingu, írmúla, írnagarði, Eirbergi, Haga, Háskólabí­ó, Læknagarði, Lögbergi, Odda, Skógarhlí­ð, VR II, Þjóðarbókhlöðunni og í–skju.