Könnun dagsins

„Tæplega 26% kjósenda myndu kjósa þjóðvakann ef kosið væri nú“ segir í­ rúmlega 12 ára gömlum þjóðarpúlsi Gallups. Þjóðvaki endaði með 7,2% í­ þingkosningum þá um vorið.