Tí­maskekkja

Það er áhugavert að kynna sér stefnu íslandshreyfingarinnar. Sérstaka athygli mí­na vekur krafan um stóraukið aðhald í­ rí­kisfjármálum sem hefur verið mjög vel rekinn sí­ðustu ár. Kröfunni fylgir sí­ðan loforðasúpa sem gerir lí­tið úr aðhaldinu. Ég skal reyndar kvitta upp á eitthvað sem þar kemur fram eins og gamalt stefnumál Framsóknar um að ráðherrar gegni ekki þingmennsku. Ég mæli lí­ka með kröfunni um hækkun frí­tekjumarks námslána. Ég veit ekki alveg hvaða frí­tekjumark það er enda ekkert svoleiðis til lengur. Kolbrún Halldórs er greinilega ekki sú eina sem talar úr fortí­ðinni. Tölum frekar um stöðuna eins og hún er í­ dag.