Föstudagurinn þrettándi og laugardagurinn fjórtándi

Ég lenti í­ mí­nu óhappi í­ dag þegar pústið datt undan bí­lnum í­ Breiðholtinu í­ hádeginu. Það er sem betur fer komið í­ lag. Þar sem ég er búinn með óhappakvótann minn ætti að vera óhætt fyrir mig að fara til Grindaví­kur í­ kvöld.

Það ætti lí­ka að vera alveg óhætt fyrir ykkur að kí­kja á opnun kosningaskrifstofa okkar Framsóknarmanna í­ Suðvesturkjördæmi á morgun.

í Mosfellsbæ, Háholti 14 kl. 10:30 – kaffiveitingar
í Garðabæ, Kirkjulundi 19 kl. 14:00 – kaffiveitingar
í Hafnarfirði, Dalshrauni 5 kl. 15:00 – kaffiveitingar
í Kópavogi, Digranesvegi 12 kl. 17:00 – léttar veitingar