Vöðvabúnt og jómfrúr

Stefán Bogi skrifar frábæra pistla vikulega inn á suf.is sem hann nefnir Þriðjudagsþanka. í dag skrifar hann um Fegðurðarsamkeppni Sjálfstæðisflokksins og segir m.a.

Það þorir enginn að mæla styggðaryrði um vöðvabúntið, um sterkasta strákinn í­ skólanum. Því­ þó að hann sé sennilega bæði illgjarn og heimskur, þá vilja allar litlar vinstri jómfrúr, missa sitt meyjarblóm til hans, svo undarlegt sem það kann að vera.

Hvort sem eitthvað er til í­ þessu eða ekki þá mætir gott fólk hingað.

2 replies on “Vöðvabúnt og jómfrúr”

Comments are closed.