Bláir staksteinar

Staksteinar Morgunblaðsins gera í­ morgun tilraun til þess að sparka í­ heilbrigðisráðherra og frammistöðu Framsóknarflokksins í­ ráðuneytinu. Ég skil þeirra stöðu ágætlega. Ef ég væri Sjálfstæðismaður vildi ég alls ekki nota OECD sem mælikvarða á t.d. árangur flokksins í­ menntamálaráðuneytinu þar sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins ræður rí­kjum.  í heilbrigðismálum erum við í­ fremstu röð í­ heiminum í­ nær öllum alþjóðlegum samanburði. Vonandi tekur Framsókn við menntamálaráðuneytinu gerir jafnvel þar.