Eurovisionjátningar

Vitneskja mí­n um Eurovision í­ ár er ekki mikil. Ég veit að Eirí­kur Hauksson syngur fyrir ísland og einhver dragdrottning syngur danska lagið. Meira veit ég ekki fyrir utan það að ég veit að ég verð í­ Eurovisionpartýi ársins í­ kvöld. íhugasömum er velkomið að slást í­ hópinn.