19. aldar menn í­ leit að sannleikanum

Það var sérstakur þáttur á RíšV í­ gær um leit manna að sönnunum fyrir því­ að eitthvað væri að marka það sem kæmi fram í­ hinum fornu grí­sku goðsögum. í leit að vegsummerkjum sögupersóna Illionskviðu gróf Heinrich Schliemann í­ Tyrklandi. Hann fann Tróju. Það sannar samt ekki að það sem stendur í­ Illionskviðu sé sannleikur. Sagan gæti verið lygi.Â í leit að vegsummerkjum sögupersóna Egils sögu gróf Sigurður Vigfússon í­ Borgarfirði. Hann fann ekki neitt. Það sannar samt ekki að það sem fram komi í­ Egils sögu sé lygi. Sagan gæti verið sönn.