Hættur í­ KB

Ég uppgvötaði það í­ gær að sumarið í­ ár er það fyrsta sí­ðan ég byrjaði að selja mig á almennum vinnumarkaði sem ég vinn ekki í­ KB. Ég vann fimm sumur í­ KB (Kaupfélaginu) 1999-2003 og þrjú sumur í­ KB banka 2004-2006. Nú vinn ég hjá Kaupþing. Smám saman er ég að komast inn í­ mosfellska bankamenningu. Hún er aðeins frábrugðin þeirri borgfirsku.