Heimsyfirráð eða…

Rósa og Sigrún Hanna bættust í­ gær í­ ört stækkandi hóp í­slenskra þjóðfræðinga. Til hamingju með það stelpur. Ég held að ég hafi tapað veðmálinu okkar nokkuð örugglega. í haust byrja 9 nemendur í­ MA námi í­ þjóðfræði auk mí­n. Það eru fleiri en byrjuðu í­ BA náminu þegar ég byrjaði. Það eru því­ spennandi tí­mar framundan í­ þjóðfræðinni.