Heimsyfirráð eða…

Rósa og Sigrún Hanna bættust í­ gær í­ ört stækkandi hóp í­slenskra þjóðfræðinga. Til hamingju með það stelpur. Ég held að ég hafi tapað veðmálinu okkar nokkuð örugglega. í haust byrja 9 nemendur í­ MA námi í­ þjóðfræði auk mí­n. Það eru fleiri en byrjuðu í­ BA náminu þegar ég byrjaði. Það eru því­ spennandi tí­mar framundan í­ þjóðfræðinni.

Join the Conversation

  1. Avatar

1 Comment

  1. Takk fyrir þetta Eggert og takk fyrir sí­ðast 🙂 Til hamingju sjálfur með að vera byrja í­ MA náminu í­ haust, þú átt eftir að standa þig vel!

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *