Ferðin í­ punktaformi

Ég flaug til Köben 30. júní­
Ég skoðaði Kristaní­u og Vor Frelsers Kirkju með Óla og Eygló
Ég tók lest til írósa með Óla
Við lentum í­ strætóveseni við að komast á vistina eftir að hafa fengið vitlausar leiðbeiningar
Ég gisti á Sansestormene við Þriggjatommuveg sem er ágætis heimavist
Ég gekk í­ skólann á hverjum degi í­ c.a. 30 mí­n
Ég las c.a. 1000 bls. af sögum
Það birtist mynd af hnakkanum mí­num í­ Jyllands Posten
Ég kynntist nemendum frá Bretlandi, Danmörku, Noregi, Sví­þjóð, Þýskalandi, íslandi og Bandarí­kjunum
Ég hafði mjög gaman af því­ að fylgjast með tesiðum Bretanna
Ég komst að því­ að riddarasögur höfða lí­tið til mí­n
Ég komst þó að því­ að í­slenskar riddarasögur eru mikið skárri en franskar
Ég söng eitthvað smá, m.a. Vem kan segla förutan vind á hollensku
Ég spilaði Munchkin Cthulhu í­ fyrsta skipti og lí­kaði ágætlega
Ég lét Óla að mestu um að elda en borðaði matinn með bestu lyst enda er hann fí­nn kokkur
Ég sykraði þó kartöflustöppuna
Ég pirraði mig reglulega á dönskum reykingamönnum
Ég skoðaði Den Gamle By, Moesgí¥rd og ví­kingasýningu í­ írósum
Ég reyndi að hvolfa bátnum okkar Óla og Eyglóar á Den Gamle By
Ég sá Graubulle manninn
Ég fékk áhuga á að kynna mér ostahlaup betur og reyna innleiða þá í­þróttagrein á íslandi
Ég glí­mdi við Óla
Ég stofanði Facebook sí­ðu og mæli með að fleiri geri slí­kt hið sama
Ég horfði á Return of the King kvöldið fyrir próf í­ stað þess að lesa meira
Ég hitti Marie aftur sem er lí­klega farin núna til Mongólí­u í­ fornleifauppgröft
Ég ferðaðist á fyrsta farrými með lest frá írósum til Köben ásamt Óla
Við Óli skoðuðum Vaxmyndasafn Louis Tussaud’s og Þjóðminjasafnið í­ Köben
Við fórum lí­ka í­ dýragarðinn, Rundetí¥rn og nördabúðir
Ég flaug heim á fyrsta farrými þar sem ekkert var laust á almennu rými
Ég kom heim rétt eftir miðnætti þann 17. júlí­

Ég gleymi örugglega einhverju, en ef einhver vill meira eða í­tarlegri lýsingar á atburðum sí­ðustu vikna þá bendi ég á ferðasöguna hans Óla. Nafnið mitt kemur af einhverjum ástæðum nokkrum sinnum fyrir þar.

Join the Conversation

2 Comments

  1. Þessi ferðasaga er fljótlesnari en Ólaferðasaga 😉 Hvenær kemur svo safnarýnin?
    Ég get endalaust hlegið að bátarugginu í­ gamla bænum 😀

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *