Góð ferð

Það er alltaf smá eftirvænting að byrja í­ skólanum á haustin. í dag var fyrsti tí­minn í­ â€œnámskeiði dauðans” sem lí­klega kemur til með að taka allan minn tí­ma fram að jólum. í leiðinni fékk ég efni MA ritgerðarinnar samþykkt og gekk frá lausum hnútum varðandi BA ritgerðina. Hún fer í­ yfirlestur í­ kvöld.  Ekki nóg með það heldur náði ég lí­ka í­ strætókortið mitt. Nú þarf ég að ákveða í­ hvað ég á að eyða öllum peningunum sem ég spara á því­ að nota ókeypis strætó.