Frambjóðandinn og þingmaðurinn Jón

Fyrir kosningar var Jón Magnússon á móti uppbyggingu háskóla hingað og þangað um landið, þ.á.m. á ísafirði. í dag er hann meðflutningsmaður frumvarps um stofnun Háskólans á ísafirði.