Ný kynslóð samvinnufólks

Núna á föstudaginn klukkan 12:00 verður haldinn í­ stofu 050 í­ Aðalbyggingu Háskóla íslands stofnfundur félags áhugafólks um miðjustefnu. Félaginu er ætlað að halda uppi upplýstri umræðu um miðjustefnu innan háskólasamfélagsins, m.a. með fyrirlestrum, námskeiðum og útgáfustarfsemi.

Allir þeir sem eru viðloðandi háskólasamfélagið á einhvern hátt eru velkomnir á fundinn.