Vitlausi útlendingurinn

Eins og það getur verið pirrandi að vera í­ hlutverki vitlausa útlendingsins þá neita ég því­ ekki að það getur lí­ka komið manni til góða þurfi maður á því­ að halda.