í öðrum vettvangi

í sumrin nennir enginn að blogga og enginn nennir að lesa blogg. Þó ég hafi lí­tið skrifað á þessa sí­ðu í­ júní­ hef ég skrifað tvo pistla inn á suf.is. Sá fyrri birtist á mánudag fyrir viku og fjallaði um húsnæðismál og sá seinni í­ dag þar sem ég sendi Samtökunum 78 afmæliskveðju. Það kæmi mér ekki á óvart að þessum mánudagspistlum ætti eftir að fjölga á næstu vikum og mánuðum. Þegar lestri pistlanna er lokið er ekki úr vegi að skoða forsí­ðuna aðeins betur. Þar má m.a. finna skemmtileg þúskjás myndbönd, t.d. eitt með Atla og Jóa frá Sambandsþinginu fyrr í­ mánuðinum.