Smávaxni íslendingurinn

Danir tala um Snorra Stein Guðjónsson sem „smávaxna íslendinginn“. Þessi smávaxni íslendingur er aðeins 186 cm sem er eins og við hinir risavöxnu samlandar hans vitum oggusmátt.