Við framsóknarmenn höfum svona smá montað okkur af því að eiga yngsta þingflokkinn á Alþingi íslendinga. Eftir þær pólitísku hamfarir sem gengið hafa yfir síðustu daga er meðalaldur þingmanna Framsóknar yngri en hann var áður eða tæp 42 ár. Næstur í röðinni kemur þingflokkur Samfylkingarinnar sem er hefur 50 ára meðalaldur. Hjá Sjálfstæðismönnum er meðalaldurinn …
Monthly Archives: nóvember 2008
Til seðlabankastjóra
Reykjavík, 20. nóvember 2008 Seðlabanki íslands b/t Davíð Oddsson Kalkofnsvegi 1 101 Reykjavík Kæri Davíð Þú þekkir okkur sennilega ekki, en okkur finnst við sannarlega þekkja þig. Þú hefur verið fjölskylduvinur hjá okkur flestum síðan fyrir fermingu og við vöndumst því að hlusta á þig tala og hlæja og okkur finnst alltaf jafn heimilislegt þegar …
Eldri borgurum færður líkbrennsluofn
Sumar fyrirsagnir bjóða þeirri hættu heim að maður lesi þær vitlaust. Sem betur fer var um leirbrennsluofn að ræða í þessu tilfelli. Gjöfin er höfðingleg og vonandi að hún nýtist vel á næstu árum.