Eldri borgurum færður lí­kbrennsluofn

Sumar fyrirsagnir bjóða þeirri hættu heim að maður lesi þær vitlaust. Sem betur fer var um leirbrennsluofn að ræða í­ þessu tilfelli. Gjöfin er höfðingleg og vonandi að hún nýtist vel á næstu árum.