Nú er runninn upp sá tími ársins þegar vart er þverfóta fyrir völvum á götum úti. Ég er ekki búinn að taka saman hvernig rættist úr spá völvu Vikunnar á síðasta ári en ætla að gera það við fyrsta tækifæri eins og ég hef gert undanfarin ár. Hins vegar er ég búinn að sjá völvu …
Monthly Archives: desember 2008
Sveinki og hreindýrin
Robert L. May var ósköp venjulegur starfsmaður í stórverslun árið 1939 þegar hann samdi kvæði sem hann kallaði „Rudolph the Red-Nosed Reindeer“. Þessi jól var kvæðið selt í 2,5 milljónum eintaka. Milljónir í viðbótu áttu eftir að fá eintak af kvæðinu þegar það var gefið út á ný árið 1946 og enn fleiri hafa kynnst …
Frumvarpið um Bókhlöðuna
Eitt af þeim fjölmörgu lagafrumvörpum sem þingmenn okkar þurfa að taka afstöðu til í vetur eru endurskoðuð lög um Landsbókasafn íslands – Háskólabókasafn, þ.e.a.s. Bókhlöðuna. Forsvarsmenn Stúdentaráðs hafa opinberlega gert athugasemdir við 8. grein frumvarpsins, sem gefur stjórnendum safnsins heimild til þess að innheimta gjald fyrir þjónustu þess, s.s. útlánastarfsemi, millisafnalán, fjölföldun, gerð l jósmynda, …
FM Óðal
FM Óðal sem er nú í loftinu er jafn mikilvægur hluti jólaundirbúningsins í Borgarnesi og smákökubakstur (eða réttara sagt smákökuát í mínu tilfelli). Jólaútvarpið er frábært framtak sem skilar heilmiklu til samfélagsins en ekki síst til þeirra sem taka þátt í því. Þó ég hafi nú ekki mikið tekið þátt í útvarpsþáttagerð á síðustu árum …
„Þið eruð ekki þjóðin“
Umræðan um Evrópusambandið tekur á sig ýmsar myndir. Einna furðulegustu hugmyndirnar sem ég hef heyrt í langan tíma hvað varðar mögulega inngöngu koma innan úr Sjálfstæðisflokknum. Svo virðist vera sem einhver hópur þar á bæ haldi að ákvörðun um inngöngu íslands í ESB verði tekin á landsfundi flokksins. Það er auðvitað tóm della að halda …
Stuðningur minn til námsmanna í prófum
Blessunarlega er ég laus við þá þjáningu að fara í próf í desember. Hugur minn er samt sem áður hjá þeim sem í próf þurfa að fara. Ég er reyndar í sömu sporum núna og flestir þeir sem eiga að vera læra undir próf, ég nefnilega nenni ekki að læra. Þess vegna hefur síðasti klukkutími …